top of page
Krókháls 7a
Verkefni í vinnslu Krókháls 7a í Reykjavik.
Erum að hefja byggingu á um 3000m2 vöruhúsi ásamt allt að 2000m2 verslunar og skrifstofubyggingu að Krókhálsi 7a.
Skipting húsnæðis
Lager er á jarðhæð með góð aðgengi neðan vð hús og er um 3000m2 með 8 til 9 metra lofthæð. Gert er ráð fyrir gámadokkum með góðu aðgengi fyrir bíla og innkeyrsluhurðum. Á annari hæð er gert ráð fyrir 12 til 1500m2 verslunarhæð (skrifstuhæð) með aðkomu frá Krókhálsi. Möguleiki er að skipta rýminu í minni einingar. Á þriðju hæð er gert ráð fyrir um 450m2 skrifstofuhæð með útgengi á svalir með glæsilegu útsýni.
Húsnæðið er á hönnunarstigi og hægt að aðlaga að þörfum leigutaka.
Nánari upplýsingar veitir Brynjólfur í síma 8208080 eða brynjolfur@eignabyggd.is
bottom of page