Nýtt glæsilegt skrifstofu/þjónustuhúsnæði á 2. hæði í lyftuhúsi í Suðurhrauni 10 í Garðabæ. Ýmsir möguleika á stærðum og útfærslu á rýmum en laust er allt að 1600m2.
Húsið skiptist í 14 misstóra hluta allt frá 376 fm. upp í 2.500 fm. með háum innkeyrsluhurðum í öllum bilum. Húsið var í byggingu árin 2019 og 2020. Lóðin er full frágengin, girðing allt í kring með rafstýrðum hliðum og næg bílastæði.