top of page

Suðurhraun 10

Suðurhraun 10 í Garðabæ er 7.200 fm. lager og skrifstofuhúsnæði sem stendur á 11.950 fm. lóð. Húsið skiptist 5.000 fm. á jarðhæð sem er lagerhúsnæði með lofthæð frá 5 m. og upp í 9 m. og 2.200 fm. á annari hæð sem eru skrifstofur. Lyfta er á milli hæða. Lóðin er full frágengin og næg bílastæði.

bottom of page