top of page

Add a Title

Álfabakki 4

Álfabakki 4

VIÐ BYGGJUM HÚS SEM ENDAST
fm

2.258

Staðsetning

Álfabakki 4, 109 Reykjavík, Iceland

Verklok

2026

Viðskiptavinur

Bílanaust ehf

Lýsing verkefnis

Álfabakki 4 verður fjölbreytt atvinnuhúsnæði með skrifstofum, verslun og lager fyrir Bílanaust. Húsnæðið sameinar nútímalega skrifstofuaðstöðu, rúmgóða lageraðstöðu og aðlaðandi verslunarrými sem skapar skilvirka heildarlausn fyrir starfsemina. Staðsetningin við Álfabakka tryggir gott aðgengi bæði fyrir viðskiptavini og birgðaflutninga með tengingu við helstu stofnbrautir höfuðborgarsvæðisins.

Hafðu samband

Ertu með fyrirspurn? Við komum fljótt tilbaka. 

bottom of page