top of page

Við byggjum fyrir fólk og fyrirtæki

Um okkur

Vitnisburður

Árangurssögur viðskiptavina: Heyrðu hvað viðskiptavinir okkar hafa að segja.

„​Húseigandi tók vel á móti okkur og varð fljótt ljóst að það var sterkur grundvöllur fyrir að menn næðu saman“.

 

„Húseigandi hefur lagt sig í líma við að uppfylla kröfur okkar og hefur við val á efni og búnað hvergi sparað. Gæði vinnu, frágangur og umgengni hefur verið til algerrar fyrirmyndar og nær þessi metnaður jaft yfir húsnæðið sjálft sem og ytra umhverfi, en vetvangskönnun að Suðurhrauni 10 ætti að segja meira en mörg orð“.

Þórarinn Ævarsson

Framkvæmdastjóri Ikea

„Það var ljóst snemma í ferlinu að Brynjólfur leitast við að gera hlutina vel og leggur áherslu á að vandað sé til verka sem hefur komið sér vel fyrir okkur. Samningar, verkferlar og tímaáætlanir hafa staðist vel og skilalýsing að innan sem utan einnig“.

Aðalsteinn Pálsson

Framkvæmdastjóri Icewear

bottom of page