top of page

Um okkur

Eignabyggð sérhæfir sig í alhliða lausnum á sviði atvinnuhúsnæðis og býður bæði fyrirtækjum og fjárfestum sveigjanlega þjónustu sem nær yfir alla ferla – frá hönnun og uppbyggingu til leigu eða sölu fullbúinna eigna.

Við tökum að okkur verkefnin frá grunni og leggjum áherslu á fagmennsku í hverju skrefi. Hvort sem þú þarft nýtt húsnæði fyrir rekstur, leigulausn sem hentar vexti fyrirtækisins eða trausta fjárfestingu, tryggjum við að lausnin sé sérsniðin að þínum þörfum.

Með Eignabyggð færðu áreiðanlegan samstarfsaðila sem setur langtímaverðmæti, skilvirkni og gæði í forgang.

IMG_3510-scaled.jpg
Algalíf

Við bjóðum uppá víðtæka þjónustu til þess að koma til móts við þarfir viðskiptavina okkar.

Okkar þjónusta

Suðurhraun 10 anddyri

Atvinnuhúsnæði

Við sérhæfum okkur í reisningu á stálgrindarhúsnæðum, við notumst við samlokueiningar frá rukki frá Finlandi, Schuco gluggar og hurðar frá Þýskalandi og Hörmann gámadokkur og bílskúrhurðar frá Þýskalandi.

Jarðvinna og lóðafrágangur

Við erum vel í stakk búnir er kemur að tækjum og tólum enda sjáum við um alla verkferla.  Jarðvinnudeildin okkar er stór enda að mörgu að huga er kemur að framkvæmdum atvinnuhúsnæða. 

Hönnun og þarfagreining

Við setjumst niður með okkar viðskiptavinum og þarfagreinum fyrir þá hvernig húsnæði hentar þeirra starfsemi og staðsetningu. Við teiknum arkitekta, 3D, burðaþols -og lagnateikningar ásamt raflögnum allt unnið í samstarfi við viðskiptavini.

Verkefnastjórnun

Alla verkefnastjórnun sjáum við um frá því að setið er hönnunarfundi alveg fram í að afhenda lykla. Eignabyggð er með starfsmenn frá Pólandi, Lettlandi, Íslandi og einnig erum við með verkefnastjóra frá þessum löndum svo að samskipti séu sem skilvirkust.

Hafðu samband

Helstu upplýsingar um teymið okkar

Adolf Adolfsson

Innkaupastjóri

Aisté Zubkauskaité

Aðalbókari

Andrejs Mihailovs

Staðarstjóri

Birkir Fanndal Sturluson

Tilboðsgerð og gagnagreining

Brynjólfur Smári Þorkelsson

Stjórnarformaður

Brynjólfur Þorkell Brynjólfsson

Framkvæmdastjóri

Elís Rúnar Víglundsson

Sendill og lagerstjóri

Halldór Jensson

Sölustjóri

Helgi Sigurjónsson

Staðarstjóri

Jóhann Samúelsson

Byggingastjóri

Jón ingi Pétursson

Yfirmaður viðhald tækja

Sigþór Óli Árnason

Yfirmaður rekstrardeildar

Valdimar Páll Brynjólfsson

Yfirmaður tækjadeildar

Þórarinn Arnar Sævarsson

Stjórnarmaður

Þórður Jónsson Thors

Yfirmaður framkvæmdadeildar

bottom of page