top of page


Eignabyggð eykur umsvif í Mjóddinni
Eignabyggð hefur á undanförnum mánuðum stóraukið starfsemi sína í Mjóddinni og tryggt sér þrjár lykileignir á svæðinu: Álfabakka 12 , Álfabakka 8 og Álfabakka 2 . Fyrirtækið vinnur nú að markvissri uppbyggingu á reitnum með skýra framtíðarsýn um að efla svæðið sem öflugan kjarna atvinnu- og þjónustustarfsemi í austurhluta borgarinnar. Nova flytur í Álfabakka 8 Eignabyggð hefur gengið frá leigusamningi við Nova um nýjar höfuðstöðvar fyrirtækisins í Álfabakka 8 , sem mun hýsa
bottom of page
