top of page


Uppbygging sem skapar virði
Eignabyggð hefur þegar byggt 26.312 fm af atvinnuhúsnæði í Hafnarfirði og 25.997 fm eru í byggingu.
Í greininni er fjallað um hvernig þessi uppbygging frá fyrstu hugmynd að fullbúnum húsnæðum skapar störf, eykur virði og styður við jákvæðan vöxt bæjarins.


Ár frá afhendingu glæsilegs húsnæðis að Borgahellu 27
Nú er liðið rúmt ár frá því Aros ehf. flutti inn í nýtt skrifstofu- og lagerhúsnæði að Borgahellu 27 í Hafnarfirði. Húsið var hannað og byggt af Eignabyggð ehf. og hefur reynst fyrirtækinu einstaklega vel. Í meðmælabréfi sem Aros sendi fljótlega eftir afhendingu lýsa eigendur fyrirtækisins mikilli ánægju með bæði framkvæmdina og samstarfið. „Í byrjun árs 2023 ákváðum við eigendur Aros ehf. að ráðast í fjárfestingu á nýju og glæsilegu skrifstofu- og lagerhúsnæði að Borgahellu
bottom of page
