top of page
Add a Title
Köllunarklettsvegur 6
Köllunarklettsvegur 6

VIÐ BYGGJUM HÚS SEM ENDAST
fm
2.228
Staðsetning
Köllunarklettsvegur 6, 104 Reykjavík, Iceland
Verklok
2026
Viðskiptavinur
Ölgerðin hf
Lýsing verkefnis
Viðbygging við Köllunarklettsveg 6 mun hýsa hluta af vöruhúsastarfsemi Ölgerðarinnar. Byggingin verður hönnuð með áherslu á hagkvæma nýtingu rýmis og skilvirka vöruhúslausn sem styður við daglega starfsemi fyrirtækisins. Staðsetningin tryggir gott aðgengi fyrir flutninga og styður við áframhaldandi þróun og uppbyggingu á svæðinu.
Hafðu samband
Ertu með fyrirspurn? Við komum fljótt tilbaka.
bottom of page



