top of page
Borgahella 22.09.2023_1 - Photo.jpg

Við bjóðum upp á víðtæka þjónustu

til þess að koma til móts við þarfir viðskiptavina okkar.

Við byggjum á góðum grunni

Við sérhæfum okkur í reisningu á stálgrindarhúsnæðum, við notumst við samlokueiningar frá rukki frá Finlandi, Schuco gluggar og hurðar frá Þýskalandi og Hörmann gámadokkur og bílskúrhurðar frá Þýskalandi.

Atvinnuhúsnæði

Við erum vel í stakk búnir er kemur að tækjum og tólum enda sjáum við um alla verkferla.  Jarðvinnudeildin okkar er stór enda að mörgu að huga er kemur að framkvæmdum atvinnuhúsnæða. 

Jarðvinna og lóðafrágangur

Við setjumst niður með okkar viðskiptavinum og þarfagreinum fyrir þá hvernig húsnæði hentar þeirra starfsemi og staðsetningu. Við teiknum arkitekta, 3D, burðaþols -og lagnateikningar ásamt raflögnum allt unnið í samstarfi við viðskiptavini.

Hönnun og þarfagreining

Alla verkefnastjórnun sjáum við um frá því að setið er hönnunarfundi alveg fram í að afhenda lykla. Eignabyggð er með starfsmenn frá Pólandi, Lettlandi, Íslandi og einnig erum við með verkefnastjóra frá þessum löndum svo að samskipti séu sem skilvirkust.

Verkefnastjórnun

Setja inn leiðandi texta 

Eignabyggð

Við bjóðum uppá víðtæka þjónustu til þess að koma til móts við þarfir viðskiptavina okkar.

Okkar þjónusta

Við sérhæfum okkur í reisningu á stálgrindarhúsnæðum, við notumst við samlokueiningar frá rukki frá Finlandi, Schuco gluggar og hurðar frá Þýskalandi og Hörmann gámadokkur og bílskúrhurðar frá Þýskalandi.

Atvinnuhúsnæði

Við erum vel í stakk búnir er kemur að tækjum og tólum enda sjáum við um alla verkferla.  Jarðvinnudeildin okkar er stór enda að mörgu að huga er kemur að framkvæmdum atvinnuhúsnæða. 

Jarðvinna og lóðafrágangur

Við setjumst niður með okkar viðskiptavinum og þarfagreinum fyrir þá hvernig húsnæði hentar þeirra starfsemi og staðsetningu. Við teiknum arkitekta, 3D, burðaþols -og lagnateikningar ásamt raflögnum allt unnið í samstarfi við viðskiptavini.

Hönnun og þarfagreining

Alla verkefnastjórnun sjáum við um frá því að setið er hönnunarfundi alveg fram í að afhenda lykla. Eignabyggð er með starfsmenn frá Pólandi, Lettlandi, Íslandi og einnig erum við með verkefnastjóra frá þessum löndum svo að samskipti séu sem skilvirkust.

Verkefnastjórnun

Hafðu samband við okkur

Fyrir allar fyrirspurnir eða spurningar hafðu samband við okkur:

bottom of page