
Síðan 2016 höfum við boðið uppá faglega þjónustu allt frá teikniborði til afhendingu lykla. Teymið okkar leiðir viðskiptavini í gegnum allt ferlið. Við þrífumst á því að skilja þarfir okkar viðskiptavina til að getað skilað góðum árangri.
Um okkur
Við bjóðum upp á faglega þjónustu til að afhenda örugg og skilvirk verkefni
6
Verk í ganngi
38.500
Heildar fermetrar sem við höfum klárað
37.000
Verk sem hefjast á næsta ári í fermetrum

Við sérhæfum okkur í reisningu á stálgrindarhúsnæðum, við notumst við samlokueiningar frá rukki frá Finlandi, Schuco gluggar og hurðar frá Þýskalandi og Hörmann gámadokkur og bílskúrhurðar frá Þýskalandi.
Atvinnuhúsnæði
Við erum vel í stakk búnir er kemur að tækjum og tólum enda sjáum við um alla verkferla sjálfir. Jarðvinnudeildin okkar er fremur stór enda að mörgu að huga er kemur að framkvæmdum atvinnuhúsnæða. Stórar lóðir þurfa að vera vel skipulagðar og veltur verktíminn mikið á hverning jarðvinnu miðast.
Jarðvinna og lóðafrágangur
Við setjumst niður með okkar viðskiptavinum og þarfagreinum fyrir þá hverning húsnæði hentar þeirra starfsemi og staðsetningu . Við teiknum arkitekta, 3D, burðaþols -og lagnateikningar ásamt raflögnum. Þetta er allt unnið í samstarfi við viðskiptavini.
Hönnun og þarfagreining
Alla verkefnastjórnun sjáum við um frá því að setið er hönnunarfundi alveg fram í að afhenda lyklana. Við erum með starfsmenn frá Pólandi, Lettlandi, Íslandi og einnig erum við með verkefnastjóra frá öllum þessum löndum svo að samskipti séu sem skilvirkust.
Verkefnastjórnun
Atvinnuhúsnæði
Markaður
Kaldalón
Viðskiptavinur
2023
Klárað árið
Einhella 1
Byggingasaga

Atvinnuhúsnæði
Markaður
Aros
Viðskiptavinur
2024
Klárað árið
Borgahella 27