top of page
egjkkd_edited.png

Til Leigu

Modern Conference Room

Eignabyggð

Eignabyggð er með fjölbreytt og skemmtilegt úrval af húsnæðum til leigu.

Empty Factory
Verkefnin Okkar

Verkin Okkar

Suðurhraun 10

Íshella 1

IMG_8167.PNG

Krókháls 7a

Liðið Okkar
Liðið Okkar

Brynjólfur Smári Þorkelsson

Framkvæmdarstjóri

Eigandi

Hannes Þór Baldursson

Byggingarmeistari

Eigandi

Eignarbyggð_logo.jpg

Um Okkur

Eignabyggð er fasteignafélag í góðum vexti sem sérhæfir sig í byggingu atvinnuhúsnæðis til útleigu og er í dag með um 15.000 fm. í notkun. Okkar markmið er að byggja á bilinu 5.000 til 10.000 fm. á ári og einsetjum við okkur að því að vanda til verka og við efnisval þegar kemur að byggingu og innréttingum fyrir okkar samstarfsaðila. Eignabyggð býður upp á tilbúnar einingar og einnig sérsniðnar lausnir fyrir viðskiptavini okkar.

Um Okkur
ar-704029965-688x451.jpg

​Þórarinn Ævarsson

„​Húseigandi tók vel á móti okkur og varð fljótt ljóst að það var sterkur grundvöllur fyrir að menn næðu saman“.

 

„Húseigandi hefur lagt sig í líma við að uppfylla kröfur okkar og hefur við val á efni og búnað hvergi sparað. Gæði vinnu, frágangur og umgengni hefur verið til algerrar fyrirmyndar og nær þessi metnaður jaft yfir húsnæðið sjálft sem og ytra umhverfi, en vetvangskönnun að Suðurhrauni 10 ætti að segja meira en mörg orð“.

f02151018-icewear-02.width-1220.jpg

Aðalsteinn Pálsson

„Það var ljóst snemma í ferlinu að Brynjólfur leitast við að gera hlutina vel og leggur áherslu á að vandað sé til verka sem hefur komið sér vel fyrir okkur. Samningar, verkferlar og tímaáætlanir hafa staðist vel og skilalýsing að innan sem utan einnig“.

Haðfu Samband
bottom of page