top of page


Uppbygging sem skapar virði
Eignabyggð hefur þegar byggt 26.312 fm af atvinnuhúsnæði í Hafnarfirði og 25.997 fm eru í byggingu.
Í greininni er fjallað um hvernig þessi uppbygging frá fyrstu hugmynd að fullbúnum húsnæðum skapar störf, eykur virði og styður við jákvæðan vöxt bæjarins.


Ár frá afhendingu glæsilegs húsnæðis að Borgahellu 27
Nú er liðið rúmt ár frá því Aros ehf. flutti inn í nýtt skrifstofu- og lagerhúsnæði að Borgahellu 27 í Hafnarfirði. Húsið var hannað og byggt af Eignabyggð ehf. og hefur reynst fyrirtækinu einstaklega vel. Í meðmælabréfi sem Aros sendi fljótlega eftir afhendingu lýsa eigendur fyrirtækisins mikilli ánægju með bæði framkvæmdina og samstarfið. „Í byrjun árs 2023 ákváðum við eigendur Aros ehf. að ráðast í fjárfestingu á nýju og glæsilegu skrifstofu- og lagerhúsnæði að Borgahellu


Framkvæmdir í Borgahellu 6 og 8 í fullum gangi
Framkvæmdir eru nú komnar vel áleiðis í Borgahellu, þar sem tvö ný atvinnuhúsnæði rísa samtímis. Borgahella 6 : 5.888 fm Borgahella 8 : 8.460 fm Þetta eru umfangsmikil verkefni sem munu styrkja atvinnuhverfið enn frekar og skapa ný tækifæri fyrir fjölbreytta starfsemi. Jarðvinnan er nú langt komin og hafist hefur verið handa við sökkulvinnu og grunnlagnir . Með þessum áfanga taka húsin að mótast og næstu mánuðir munu einkennast af uppsteypu og áframhaldandi mannvirkjagerð. Þe


Framkvæmdir við nýjar höfuðstöðvar Tesla á Íslandi hafnar
Stórt skref hefur verið stigið fyrir Tesla á Íslandi – framkvæmdir eru hafnar við nýjar höfuðstöðvar fyrirtækisins. Húsnæðið mun hýsa: Bílaumboð þar sem nýjustu Tesla gerðir verða kynntar og afhentar. Verkstæði og þjónustu sem sérhæfir sig í viðhaldi og aðstoð við Tesla bílaeigendur. Sýningarsal þar sem gestir geta kynnt sér nýjustu tækni og hönnun Tesla. Móttöku sem tryggir að viðskiptavinir fái persónulega og faglega þjónustu. Skrifstofur sem verða miðstöð reksturs og
bottom of page
